Dómkirkjan

 

Sunnudagur 22. apríl

Næsta sunnudag 22. apríl messar sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson kl. 11. Dómkórinn syngur,organisti er Kári Þormar. Sunnudagaskólinn er á kirkjuloftinu meðan á messu stendur. Aðalsafnaðarfundur fer fram að lokinni messu og verður í safnaðarheimilinu.
Sr. Jakob verður við störf í Dómkirkjunni næstu þrjár vikurnar í forföllum sr. Önnu Sigríðar

Ástbjörn Egilsson, 18/4 2012 kl. 16.12

     

    Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS