Dómkirkjan

 

Sunnudagur 15. apríl

Næsta sunudag 15. apríl eru tvær messur í Dómkirkjunni. Kl. 11, þar sem sr. Hjálmar Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari. Þeirri messu er útvarpað. Dómkórinn syngur,organisti er Kári Þormar. Kl. 20 er síðan æðruleysismessa. Sr. Anna Sigríður Pálsdóttir og sr. Karl V. Matthíason þjóna. Bræðrabandið sér um tónlistina.

Ástbjörn Egilsson, 13/4 2012 kl. 9.45

     

    Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS