Dómkirkjan

 

Aðalsafnaðarfundur

Aðalsafnaðarfundur Dómkirkjusafnaðar verður haldinn sunnudaginn 22. apríl að lokinni morgunmessu sem hefst kl. 11. Fundurinn fer fram í safnaðarheimilinu að Lækjargötu 14a. Fundarefni eru venjubundin aðalfundarstörf.

Ástbjörn Egilsson, 14/4 2012 kl. 23.26

     

    Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS