Dómkirkjan

 

Sunnudagur 20. nóvember

Næsti sunnudagur er síðasti sunnudagur kirkjuársins,en næsti sunnudagur er fyrsti sunnudagur í aðventu og fyrsti sunnudagur nýs kirkjuárs. Tvær messur verða í Dómkirkjunni. Kl. 11 messar sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson. Dómkórinn syngur,organisti er Kári Þormar. Sunnudagskólinn er á sínum stað kl. 11 einnig.

Kl. 20 er síðan æðruleysismessa og þar flytur Karl V. Matthíasson hugleiðingu, en sr. Jakob Ágúst leiðir stundina. Bræðrabandið sér um tónlistina en við fáum sem einsöngvara Karen Þráinsdóttur.

Ástbjörn Egilsson, 18/11 2011 kl. 10.46

     

    Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS