Dómkirkjan

 

Messa og Æðruleysi

Sunnudaginn 18. september eru tvær messur í Dómkirkjunni. Kl. 11 messar sr. Hjálmar Jónsson. Barn verður borið til skírnar. Dómkórinn syngur, organisti er Kári Þormar. Sunnudagskólinn er á kirkjuloftinu á messutíma.

Kl. 20 er síðan æðruleysismessa. Sr. Karl V.Matthíasson prédikar en sr. Hjálmar Jónsson leiðir stundina. Bræðrabandið skipað þeim Herði og Birgi Bragasonum sér um tónlistina.

Ástbjörn Egilsson, 15/9 2011 kl. 11.01

     

    Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS