Djáknafélag Íslands

 

Hvað er djákni?

Pétur Björgvin ÞorsteinssonEin af þeim spurningum sem nýverið barst trú.is var ,,Hvað er djákni?” Pétur Björgvin Þorsteinsson tók að sér að svara því.

Lesa svarið á trú.is

Pétur Björgvin Þorsteinsson, 21/8 2006

Önnu kveðja frá Lärkkulla

Norræna djáknaþinginu er nú lokið í Finnlandi. Allt gekk vel að sögn Guðrúnar, Jóns og Súsönnu.

Lesa áfram …

Pétur Björgvin Þorsteinsson, 21/8 2006

Norrænt djáknaþing sett í dag í Lärkkulla

Djáknum bárust kærar kveðjur frá formanni félagsins sem var viðstaddur setningu norræns djáknaþings í Lärkkulla í Finnlandi í dag.

Lesa áfram …

Pétur Björgvin Þorsteinsson, 17/8 2006

Burt frá veraldar- og peningahyggjunni

Vígðir djáknar í Þjóðkirkjunni eru aðeins hluti þeirra sem hafa lokið djáknanámi og sinna kærleiksþjónustu. Ein þeirra er Kristín Garðarsdóttir sem útskrifaðist vorið 2005. Pétur Björgvin spjallaði við hana og fékk að heyra um starf hennar og draum hennar að; ,,sá tími komi að þjóðfélagið snúi sér frá veraldar- og peningahyggjunni og snúi sér að hinum raunverulega fjársjóði þessarar þjóðar.”

Lesa áfram …

Pétur Björgvin Þorsteinsson, 10/8 2006

Asasótt

Pétur Björgvin djákni í GlerárkirkjuÍ pistli á trú.is veltir Pétur Björgvin, djákni í Glerárkirkju asasóttinni fyrir sér og hvort að sá sem þjáist af asasótt geti gefið öðrum kærleiksstund. En hugtakið ,,asasótt” er sótt í smiðju Sigurbjarnar biskups.

Lesa pistilinn á trú.is

Pétur Björgvin Þorsteinsson, 17/7 2006

Guðrún Eggertsdóttir ráðin á FSA

Guðrún Eggertsdóttir sem er vígður djákni og prestur hefur verið ráðin forstöðumaður trúarlegrar þjónustu við Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri og mun hún hefja störf 1. september næstkomandi.

Sjá frétt á vef FSA

Pétur Björgvin Þorsteinsson, 4/7 2006

Hulda María Mikaelsdóttir vígist til djákna

Sunnudaginn 25. júní kl. 14:00 vígir biskup Íslands hr. Karl Sigurbjörnsson, Huldu Maríu Mikaelsdóttur til djákna en hún hefur verið ráðin í 60% starf á hjúkrunarheimilinu Skjóli.

Lesa áfram …

Pétur Björgvin Þorsteinsson, 22/6 2006

Vinaheimsóknir

Í pistli á trú.is skrifar Eygló Jóna Gunnarsdóttir, djákni í Selfosskirkju um vinaheimsóknir og segir m.a.: ,,Svona heimsóknir gefa ekki einungis þeim sem heimsóttur er, þær gefa einnig þeim sem heimsækir í sjóð minninganna. Gleymum því ekki að maður er manns gaman.

Lesa pistilinn á trú.is

Pétur Björgvin Þorsteinsson, 19/6 2006

Dagskrá á haustönn 2006

Dagskrá Djáknafélags Íslands fyrir veturinn 2006 – 2007 hefur nú verið kynnt félagsfólki. Á haustmisseri verða haldnir fundir fyrsta föstudag í mánuði kl. 12:00 í Grensáskirkju. Auk þess stendur félagið fyrir málþinginu ,,Kærleiksþjónustan og kirkjan í dag” 15. september og sérstakir kyrrðardagar fyrir djákna verða í Skálholti 8. til 11. október.

Lesa áfram …

kerfisstjori, 16/6 2006

Vorferð Djáknafélagsins

Vorfundur Djáknafélags Íslands var haldinn á Akureyri föstudaginn 12. maí síðastliðinn. Formaður félagsins, Guðrún Kr. Þórsdóttir skráði stutta ferðasögu sem birtist nú hér á vefnum.

Lesa áfram …

gudrun.thorsdottir, 18/5 2006


Djáknafélag Íslands
Grensáskirkju
108 Reykjavík

 

· Kerfi RSS