Djáknafélag Íslands

 

Blogg um kærleiksþjónustu, Diakonibloggen

Diakonibloggen er um kærleiksþjónustu. Þar er fjallað jafnt um verkefni á tengd sænsku kirkjunni og utan hennar. Einnig eru þar fræðslupistlar og hugleiðingar, bóka- og kvikmyndarýni og greinar um samfélagsmálefni. Í sumar hefur reglulega verið skrifað um bækur í sumarlestri og kennir þar margra grasa sem mætti kynna sér. Sem dæmi má nefna bókina “En plats för mig: praktik og arbetsträning i församlingsarbatet.”

 

Ólöf I. Daviðsdóttir, 21/8 2018 kl. 10.51

     

    · Kerfi RSS