Djáknafélag Íslands

 

Ný stjórn DÍ

Á aðalfundi DÍ sem haldinn var 20. mars var kosið til stjórnar félagsins. Hana skipa nú:

- Elísabet Gísladóttir, formaður
- Hólmfríður Ólafsdóttir, gjaldkeri
- Guðmundur Brynjólfsson, ritari
- Sunna Gunnlaugsdóttir, meðstjórnandi
- Helga Björk Jónsdóttir, meðstjórnandi

Félagið þakkar fráfarandi stjórnarfólki kærlega fyrir þjónustuna og óskar þeim sem nú taka sæti í stjórn velfarnaðar til góðra verka.

Ólöf I. Daviðsdóttir, 21/3 2018 kl. 17.29

     

    · Kerfi RSS