Djáknafélag Íslands

 

Aðalfundur 20. mars 2018

Aðalfundur Djáknafélags Íslands verður haldinn þriðjudaginn 20. mars, klukkan 18, í safnaðarheimili Bústaðakirkju. Boðið verður upp á súpu á fundinum. Við hvetjum alla félagsmenn sem láta sig málefni félagsins síns varða til að mæta.
Fyrir hönd stjórnar, Hrafnhildur Eyþórsdóttir

Ólöf I. Daviðsdóttir, 6/3 2018 kl. 18.03

     

    · Kerfi RSS