Djáknafélag Íslands

 

Starf auglýst á Landspítala

Prestur eða djákni með framhaldsmenntun í sálgæslu (CPE) eða sambærilega framhaldsmenntun s.s. fjölskyldumeðferð, óskast á Landspítala.  Starfshlutfall er 100% og veitist starfið frá 1. janúar 2018 eða eftir samkomulagi.

Nánari upplýsingar um starfið eru á vef stjórnarráðsins, starfatorg.is, og er jafnframt sótt um starfið í gegnum vefgátt sem þar er.

 

Ólöf I. Daviðsdóttir, 12/11 2017 kl. 21.28

     

    · Kerfi RSS