Djáknafélag Íslands

 

Félagsfundur á aðventu

Auglýsing: aðventufundur 4. des 2017

Haldinn verður félagsfundur í byrjun aðventu þar sem við íhugum birtu ljóssins og hlúum svo í kjölfarið að lífsþrótti félagsins okkar með súpu og skemmtilegu samfélagi. Samveran verður í Fella- og Hólakirkju, mánudaginn 4. desember, klukkan 18:30.

(Ljósmynd með leyfi: Gareth Harper, unsplash.com)

Ólöf I. Daviðsdóttir, 22/11 2017 kl. 22.28

     

    · Kerfi RSS