Djáknafélag Íslands

 

Námskeið um hópstjórn í sorgarvinnu

Námskeið um hópstjórn á vettvangi sorgarvinnu vegna missis verður haldið á vegum samtakanna Ný dögun þann 18. október n.k. Félagsfólk DÍ hefur fengið upplýsingar um námskeiðið og tilhögun þess í tölvupósti. Einnig má finna upplýsingar um námskeiðið á heimasíðu Þjóðkirkjunnar.

Ólöf I. Daviðsdóttir, 2/10 2017 kl. 21.37

     

    · Kerfi RSS