Dalaprestakall

 

Prestakallið

Í prestakallinu eru 7 sóknir:

1. apríl 2005 sameinuðust Hjarðarholts- og Hvammsprestakall í eitt, en Staðarhólssókn fluttist í Reykhólaprestakall.

Á kirkjuþingi 2007 var samþykkt tillögur biskupafundar um annars vegar að Skarðssókn flytjist yfir í Reykhólaprestakall og hins vegar að nafn prestakallsins verði Dalaprestakall, bæði frá 1. desember 2007.

Hér má finna upplýsingar um þá presta sem hafa þjónað í prestakallinu.

 

Dalaprestakall, Sunnubraut 25, 370 Búðardal. Sími 4341139 · Kerfi RSS