Dalaprestakall

 

Aðalsafnaðarfundur Hvammssóknar 2018

Aðalsafnaðarfundur Hvammssóknar verður haldinn að Skerðingsstöðum 5. mars kl. 20:00. – Venjuleg aðalfundarstörf.

f.h. sóknarnefndar Hvammssóknar

Sóknarprestur

Anna Eiríksdóttir, 24/2 2018

Hátíðarguðsþjónustur um jól og áramót 2017

24. desember – Aðfangadagur jóla

Kl. 14:00 – Helgistund á Fellsenda

Kl. 18:00 – Hátíðarguðsþjónusta í Hjarðarholtskirkju

 

25. desember – Jóladagur

kl. 14:00 – Hátíðarguðsþjónusta í Staðarfellskirkju

kl. 17:00 – Helgistund á Silfurtúni

 

26. desember – Annar dagur jóla


kl. 11:00 – Hátíðarguðsþjónusta Snóksdalskirkju

kl.20:00 -  Hátíðarguðsþjónusta í Stóra- Vatnshornskirkju

 

28. desember fimmtudagur milli jóla og nýárs

Kl. 20:00 – Kertamessa í Kvennabrekkukirkju

 

31. desember – Gamlársdagur

kl. 14:00 –  Hátíðarguðsþjónusta í Hvammskirkju

 

Organisti í athöfnum er Halldór Þorgils Þórðarson, kirkjukór Dalaprestakalls leiðir söng.

 

Bestu óskir um gleðileg jól.

Sóknarprestur.

Anna Eiríksdóttir, 23/12 2017

Kertamessa í Kvennabrekkukirkju

Kertamessa í Kvennabrekkukirkju sunnudaginn 5. nóvember,  kl. 14:00. – Minnst verður látinna í fyrirbæn og kveikt á kertum.
Organisti í athöfn er Halldór Þ Þórðarson og kirkjukór Dalaprestakalls leiðir söng. – Eigum notalega stund saman.

 

Sóknarprestur.

 

Anna Eiríksdóttir, 4/11 2017

Afleysing í sumarleyfi sóknarprests

Sumarleyfi sóknarprests er frá 18. september til og með 1. október. -Afleysingu þennan tíma annast sr. Gunnar Eiríkur Hauksson, sóknarprestur í Stykkishólmi; gsm 865-9945 / netfang: gunnareir@simnet.is.

Sóknarprestur.

Anna Eiríksdóttir, 16/9 2017

Tónleikar Reynis Haukssonar í Hjarðarholtskirkju næsta sunnudag, 2. júlí, kl.20:00

Kerfisstjóri, 26/6 2017

Fermingarmessa í Kvennabrekkukirkju

Fermingarmessa í Kvennabrekkukirkju á sunnudaginn, 25. júní 2017, kl. 14:00.
Fermingarbarn: Ísold Lýðsdóttir

Organisti í athöfn er Halldór Þorgils Þórðarson og félagar í kirkjukór Dalaprestakalls leiða söng.

Allir velkomnir.

Sóknarprestur.

Anna Eiríksdóttir, 22/6 2017

Heimsókn vígslubiskups í Dalina

Dagana 18. og 19. júní heimir Dalina sr. Kristján Valur Ingólfsson vígslubiskup í Skálholti og sr. Þorbjörn Hlynur Árnason prófastur í Vesturlandsprófastsdæmi.

Af því tilefni verður kvöldmessa í Hjarðarholtskirkju sunnudaginn 18. júní, kl. 20:00 – Kristján Valur Ingólfsson, vígslubiskup, predikar. Með honum þjóna að messunni sr. Anna Eiríksdóttir,sóknarprestur, og sr. Þorbjörn Hlynur Árnason, prófastur Vesturlandsprófastsdæmis.

Organisti í athöfninni er Halldór Þorgils Þórðarsonar og félagar úr kirkjukór Dalaprestakalls leiða söng.

Eftir athöfn er kirkjugestum boðið upp á kirkjukaffi.
Sóknarprestur

Allir eru hjartanlega velkomnir til messu í Hjarðarholti.

Anna Eiríksdóttir, 18/6 2017

Fermingarmessa í Hvammskirkju

Fermingarmessa verður í Hvammskirkju sunnudaginn 11. júní 2017, kl. 11:00.
Fermingarbarn: Sigurdís Katla Jónsdóttir.

Organisti er Halldór Þorgils Þórðarson og félagar í kirkjukór Dalaprestakalls leiða söng.

Allir velkomnir.

Sóknarprestur.

Anna Eiríksdóttir, 10/6 2017

Fermingarmessa í Hjarðarholtskirkju

Fermingarmessa í Hjarðarholtskirkju á hvítasunnudag, 4. júní, kl. 11:00
Fermingarbörn: Soffía Meldal Kristjánsdóttir og Kristófer Daði Líndal Guðmundsson.

Organisti er Halldór Þorgils Þórðarson. Kirkjukór Dalaprestakalls leiðir söng.

Allir velkomnir.

Sóknarprestur.

Anna Eiríksdóttir, 4/6 2017

Fermingarmessur í dymbilviku og um páska

Pálmasunnudagur – Hjarðarholtskirkja, fermingarmessa kl. 12:00
Fermingarbarn: Sara Björk Karlsdóttir

Skírdagur – Fermingarmessur
Staðarfellskirkja,kl. 11:00
Fermingarbarn: Friðjón Kristinn Friðjónsson
Snóksdalskirkja, kl. 14:00
Fermingarbarn; Jóhann Margeir Guðmundsson

Páskadagur – Hjarðarholtskirkja, kl. 11:00
Fermingarbarn: Sigríður Ósk Jónsdóttir

Organisti í athöfnum er Halldór Þorgils Þórðarson – Félagar úr kirkjukór Dalaprestakalls leiða söng.

Verið velkomin.

Sóknarprestur

Anna Eiríksdóttir, 4/4 2017

Sóknarprestur: séra Anna Eiríksdóttir.
Viðtalstímar: þriðju- til fimmtudaga kl. 11-12 á skrifstofu sóknarprests, Sunnubraut 25.
Netfang: anna.eiriksdottir@kirkjan.is
Sími: 434-1139. GSM: 897-4724.

Vesturlandsprófastsdæmi

Forsíðumyndin er af Krosshólaborg. Á borgirnar setti Auður djúpúðga krossa og bað bæna sinna, en hún er fyrsta landnámskonan og var kristin.


Hjálparstarf

Barnatrú.is

Vefur Dalabyggðar

Kirkjualmanak

Miðvikudagur

Kl. 11-12 viðtalstími.
Kl. 14 helgistund eða heimsókn á Silfurtúni einn dag í mánuði.
Kl. 16:30 kyrrðarstundir á föstu og aðventu á Silfurtúni.

Dagskrá ...