Breiðholtskirkja

 

Fermingar 2019

 

Vorið 2019 verður fermt sunnudaginn 7. apríl kl. 13:30, sunnudaginn 14. apríl kl. 13:30 og sunnudaginn 12. maí kl. 11.

Sóknarprestur kirkjunnar gefur allar nánari upplýsingar um fermingarstarfið, en öllum börnum sem fædd eru 2005 og eru í Þjóðkirkjunni eða tilheyra Breiðholtssókn verður sent bréf með upplýsingum um fermingarfræðsluna um miðjan ágúst.

Fermingarstarfið hefst með messu sunnudaginn 2. september kl. 11. Að henni lokinni verður foreldrafundur þar sem hægt verður að bóka fermingardaga.

Fræðslan verður vikulega á þriðjudögum kl. 15:00. Farið verður á fermingarnámskeið í Vatnaskógi 5.-6. nóvember.

     

    Breðholtskirkja, Þangbakka 5, 109 Reykjavík. Sími 587 1500 , fax 5870185 · Kerfi RSS