Breiðholtskirkja

 

Jazzguðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11 sunnudaginn 13. janúar

Jazzguðsþjónusta verður í Breiðholtskirkju sunnudaginn 13. janúar kl. 11. Dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson prédikar og þjónar fyrir altari. Björn Thoroddssen gítarleikari spilar í guðsþjónustunni ásamt dr. Sigurjóni Árna.

Sunnudagaskólinn er á sama tíma. Steinunn Þorbergsdóttir og Steinunn Leifsdóttir stjórna. Léttar veitingar eftir guðsþjónustuna.

Ensk bæna og lofgjörðarstund kl. 14. Prestur sr. Toshiki Toma.

magnus.bjornsson, 10/1 2019 kl. 11.55

     

    Breðholtskirkja, Þangbakka 5, 109 Reykjavík. Sími 587 1500 , fax 5870185 · Kerfi RSS