Breiðholtskirkja

 

Jólaball sunnudagaskólans og bænastund á ensku í alþjóðlega söfnuðinum í Breiðholtskirkju sunnudaginn 16. des. kl. 11 og 14

Jólaball sunnudagaskólans kl. 11. Gengið í kringum jólatré, sungin jólalög, jólasveinar og glaðningur. Umsjón: Steinunn Þorbergsdóttir, Steinunn Leifsdóttir og sr. Magnús Björn Björnsson. Undirleik annast Örn Magnússon, organisti.

Alþjóðlegi söfnuðurinn kl. 14. Bæna- og lofgjörðarstund á ensku. Prestur sr. Toshiki Toma. Veitingar að stundinni lokinni.

magnus.bjornsson, 13/12 2018 kl. 13.17

     

    Breðholtskirkja, Þangbakka 5, 109 Reykjavík. Sími 587 1500 , fax 5870185 · Kerfi RSS