Breiðholtskirkja

 

Sunnudagaskóli, messa og ICB sunnudaginn 24. mars 2019

Messa kl. 11. Prestur sr. Magnús Björn Björnsson. Organisti Örn Magnússon. Kór Breiðholtksirkju syngur.

Sunnudagaskóli kl. 11. Steinunn Þorbergsdóttir og Steinunn Leifsdóttir stjórna.

Alþjóðlegi söfnuðurinn í Breiðholtskirkju ICB kl. 14. Prestur sr. Toshiki Toma.

 

magnus.bjornsson, 20/3 2019

The International Congregation – Worship and prayer service in English, Marz 24th, 14:00 hrs

Worship and prayer service  in English Marz 24, 2019, at 14:00 with rev. Toshiki Toma. Coffie and tea after the service.

The International Congregation in Breiðholts-church is open for all who want to seek God and get to know the Christian Faith.

magnus.bjornsson, 29/1 2019

Lyftuvígsla og veisla eftir sunnudagaskóla og messu kl. 11. Alþjóðlegi söfnuðurinn kl. 14

Sunnudaginn 17. mars eftir sunnudagaskóla og messu kl. 11 verður blásið til þakkarhátíðar og hjólastólalyftan vígð. Sóknarnefnd, Hollvinafélag Breiðholtskirkju og starfsfólk er afar þakklátt öllum sem studdu söfnunina. Þeim er boðið að koma í kirkjukaffi og gleðjast með söfnuðinum. Í sunnudagaskólanum þjóna þær Steinunn Leifsdóttir og Steinunn Þorbergsdóttir. Prestur í messunni er sr. Magnús Björn Björnsson. Organisti og stjórnandi Kórs Breiðholtskirkju er Örn Magnússon.

Kl. 14 verður Alþjóðlegi söfnuðurinn í Breiðholtskirkju ICB með bæna- og lofgjörðarstund. Prestur sr. Toshiki Toma.

magnus.bjornsson, 14/3 2019

Sunnudagaskóli kl. 11, ICB kl. 12, Skaftfellingamessa kl. 14 og kaffisala sunnudaginn 10. mars

Sunnudagaskóli kl. 11. Steinunn Þorbergsdóttir og Steinunn Leifsdóttir stjórna.

Alþjóðlegi söfnuðurinn í Breiðholtskirkju ICB kl. 12. Prestur sr. Toshiki Toma.

Skaftfellingamessa kl. 14. Prestar: sr. G. Stígur Reynisson, sóknarprestur á Höfn, prédikar. Sr. Sigurður Kr. Sigurðsson, fyrrv. sóknarprestur og sr. Sigurjón Árni Eyjólfsson, héraðsprestur, þjóna fyrir altari. Söngfélag Skaftfellinga syngur undir stjórn Friðriks Vignis Stefánssonar organista. Kaffisala Söngfélags Skaftfellinga eftir messu.

magnus.bjornsson, 6/3 2019

Æskulýðsdagurinn kl. 11 og Alþjóðlegi söfnuðurinn kl. 14

Æskulýðsguuðsþjónusta kl. 11. Sönghópur úr 6 – 9 ára starfinu gleður okkur. Stjórnandi er Björg Pétursdóttir. Örn Magnússon organisti leikur undir og leiðir sönginn. Sr. Magnús B. Björnsson og Steinunn Þorbergsdottir þjóna.
Alþjóðlegi söfnuðurinn í Breiðholtskirkju. Bænastund kl. 14. Prestur sr. Toshiki Toma.

magnus.bjornsson, 1/3 2019

Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11, kökusala Hollvinafélagsins og Tómasarmessa kl. 20, sunnudaginn 24. febrúar

Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Séra Magnús Björn Björnsson, Steinunn Þorbergsdóttir og Steinunn Leifsdóttir sjá um guðsþjónustuna.

Kökusala Hollvinafélags Breiðholtskirkju selur kökur í tilefni af konudeginum eftir stundina.

Tómasarmessa kl. 20. Bænir, lofgjörð og prédikun sem sr. Bryndís Malla Elídóttir flytur. Gospelkór Smárakirkju syngur undir stjórn Matthíasar Baldurssonar.

Kökusala eftir messuna.

magnus.bjornsson, 21/2 2019

Messa og sunnudagaskóli kl. 11, Aljóðlegi söfnuðurinn kl. 14, sunnudaginn 17. feb 2019

Messa og sunnudagaskóli kl. 11. Prestur sr. Magnús Björn Björnsson. Kór Breiðholtskirkju syngur undir stjórn Arnar Magnússonar organista.
Sunnudagaskóli kl. 11. Steinunn Þorbergsdóttir og Steinunn Leifsdóttir leiða starfið, sem hefst uppi í kirkju.
Messa Alþjóðlega safnaðarins kl. 14. Prestur sr. Toshiki Toma. Organisti Örn Magnússon.
Kaffisopi og samfélag eftir messurnar.

magnus.bjornsson, 14/2 2019

Sunnudagur 10.febrúar 2019 – Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11, Alþjóðlegi söfnuðurinn kl. 14

Sunnudagaskóli og guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Sigurjón Árni Eyjólfsson. Kór Breiðholtskirkju syngur undir stjórn Arnar Magnússonar organista. Steinunn Leifsdóttir sér um sunnudagaskólann. Léttar veitingar í safnaðarsal eftir messu.

Alþjóðlegi söfnuðurinn kl. 14. Prestur sr. Toshiki Toma. Kaffi eftir bænastundina.

magnus.bjornsson, 7/2 2019

Útvarpsguðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11, Alþjóðlegi söfnuðurinn kl. 14

3. febrúar 2019
Útvarpsguðsþjónusta kl. 11

Prestur sr. Magnús Björn Björnsson. Kór Breiðholtskirkju undir stjórn Arnar Magnússonar syngur.

Sunnudagaskóli kl. 11

Umsjón hafa Steinunn Þorbergsdóttir og Steinunn Leifsdóttir.

Alþjóðlegi söfnuðurinn – Bæna- og lofgjörðarstund á ensku kl. 14
Prestur sr. Toshiki Toma

magnus.bjornsson, 29/1 2019

Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11 og Tómasarmessa kl. 20 hinn 27. janúar

Fjölskylduguðsþjónusta í umsjá Steinunnar Þorbergsdóttur og Steinunnar Leifsdóttur kl. 11. Organisti Örn Magnússon.

Tómasarmessa kl. 20. Kristilega skólahreyfingin heldur upp á 40 ára afmæli sitt. Tónlist leiða Matthías Baldursson og Páll Kristrúnar Magnússon ásamt Hljómsveit KSS.

magnus.bjornsson, 23/1 2019

Sóknarprestur er sr. Magnús Björn Björnsson s. 8919840.
Viðtalstímar þriðjudaga til föstudaga kl. 11-12 eða eftir samkomulagi. Sími 587 1500.
Prestur innflytjenda: Sr. Toshiki Toma
Héraðsprestur: dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson
Prófastur: sr. Gísli Jónasson
Framkvæmdastjóri Eldri borgararáðs: Þórey Dögg Jónsdóttir

Föstudagur

Kl. 11-12 viðtalstími presta
Kl. 10-12 foreldramorgunn, hefst 7. sept 2018.

Dagskrá ...