Áskirkja

 

Opið hús

Alla fimmtudaga er “Opið hús” í Dal, sem er á neðri hæð kirkjunnar.

Föst dagskrá

kl. 12:00 Kyrrðarstund.
kl. 12:30 Léttur hádegisverður, verð kr. 1000
kl. 13:00 Opið hús – spil, handavinna og spjall og góðir gestir koma í heimsókn
kl. 14:00 Söngstund við píanóið með Bjarti Loga organista Áskirkja

Eftirfarandi Dagskrá haustannar 2017  milli kl. 13.00 – 14.00 er opin öllum

 • 21. sept. Spil, handavinna og spjall
 • 28. sept. Heilagur Franz frá Assisi: Ásdís Blöndal kynnir
 • 05. okt. Þórey Dögg Jónsdóggir  framkv. stj. Eldriborgararáðs hefur umsjón með stundinni
 • 12. okt. Spil, handavinna og spjall
 • 19. okt. Spil, handavinna og spjall
 • 26. okt. Dr.dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson héraðsprestur og fl. leika ljúfa tónlist
 • 02. nóv. Spil, handavinna og spjall
 • 09. nóv. Rakel Pétursóttir listfræðingur fjallar um músikina í verkum Ásgríms Jóssonar listmálara
 • 16. nóv. Spil, handavinna og spjall
 • 23. nóv. Sr. Svavar Stfánsson fjallar um ævi Inga T. Lárussonar í tali og tónum
 • 20. nóv. Spil, handavinna og spjall
 • 07. des. Bjarni Harðarsson les upp úr nýrri bók sinni: Í skugga Drottins
 • 14. des. Aðventugleði
 • 18. janúar 2018  Heimsækjum við  Alþingishúsið í samstarfi við Laugarneskirkju (Ath. skráning)

 

 

Hádegisverður Opna hússins

 

Söngstund með Magnúsi organista

Frá aðventuhátíð 2011

   

  Áskirkja, Vesturbrún 30, 104 Reykjavík. Sími 588-8870 / 581-4035 , fax 581-4060 · Kerfi RSS