Áskirkja

 

Dalbraut 27

Áskirkja þjónar félagsmiðstöðinni að Dalbraut 27.

Dagskrá:
Alla þriðjudaga kl. 9:30 er bænastund í setustofu í kjallara. Þorgils Hlynur Þorbergsson, guðfræðingur, annast samverustundina.

Annan og fjórða þriðjudag í mánuði kl. 13:30 sér Kristný Rós Gústafsdóttir  djákni, um samverustund í setustofu á 2. hæð.

Síðasta föstudag hvers mánaðar kl. 14:00 er guðsþjónusta í samkomusal í kjallara. Prestur sr. Sigurður Jónsson og  organisti Bjartur Logi Guðnason.

Samverustund með djákna á Dalbraut 27

 

Morgunbænastund með Þorgils Hlyni Þorbergssyni guðfræðing

     

    Áskirkja, Vesturbrún 30, 104 Reykjavík. Sími 588-8870 / 581-4035 , fax 581-4060 · Kerfi RSS