Áskirkja

 

Myndir safnaðarfélagsins

Jólahlaðborð 2016.
Safnaðarfélag Áskirkju þakkar góða þátttöku á jólahlaðborði 2016. Reittar voru fram miklar kræsingar og fjölmargir happadrættisvinningar voru í boði. Guðrún Árný söng fallega fyrir gesti og fékk börnin í lið með sér.

     

    Áskirkja, Vesturbrún 30, 104 Reykjavík. Sími 588-8870 / 581-4035 , fax 581-4060 · Kerfi RSS