Áskirkja

 

Þriðjudagurinn 2. október

Fræðslukvöld Starfs- og leikmannaskóla þjóðkirkjunnar

Eins og kunnugt er verður þjóðaratkvæðagreiðsla 20. október um nýja stjórnarskrá þar sem meðal annars verður greitt atkvæðu um hvort ákvæði um þjóðkirkju eigi að vera í stjórnarskránni. Starfs- og leikmannaskóli þjóðkirkjunnar býður til kynningar og umræðu um þetta mál á fræðslukvöldi með dr. Hjalta Hugasyni og sr. Steinunni Arnþrúði Björnsdóttur í efra safnaðarheimili klukkan 19-21. Einnig verður kynntur upplýsingavefur þjóðkirkjunnar um þjóðaratkvæðagreiðsuna. Þátttaka er öllum opin en fólk er beðið um að skrá sig hjá Kristínu Arnardóttur á Biskupsstofu s. 528 4000 eða kristin.arnardottir@kirkjan.is.

Spilakvöld Safnaðarfélags Áskirkju

Spilakvöldið verður auðvitað á sínum stað í safnaðarheimilinu á neðri hæðinni klukkan 20:00. Gengið er inn um neðri inngang kirkjunnar og eru allir hjartanlega velkomnir.

Eva Björk Valdimarsdóttir, 29/9 2012

Sunnudagurinn 30.september

Fjölskylduguðsþjónusta kl.11.00.
Fjölbreytt dagskrá í umsjá sr. Sigurðar Jónssonar, Ásdísar djákna og Magnúsar organista.

Ásdís Pétursdóttir Blöndal, 27/9 2012

Fimmtudagurinn 27.september

Krakkaklúbburinn kl.15-17.00

Ásdís Pétursdóttir Blöndal, 26/9 2012

Miðvikudagurinn 26. september

Kl.12.00 Kyrrðarstund í kirkjunni. Kyrrðartónlist leikin á orgel eða píanó til 12.10,
síðan stutt helgistund með ritningalestri, hugleiðingu og fyrirbænum.

Kl.12.30 Léttur hádegisverður í safnaðarheimili ásamt léttri dagskrá.

Kl.14.00 Söngstund með Magnúsi organista.

Kl.15.00 Síðdegiskaffi

Kl.15.30  Fermingarfræðslan

 

Ásdís Pétursdóttir Blöndal, 25/9 2012

Sunnudagurinn 23. september

Messa og sunnudagaskóli kl. 11.00. Prestur sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir, organisti Magnús Ragnarsson, umsjón með barnastarfi Ásdís P Blöndal djákni og leikskólakennari.

Ásdís Pétursdóttir Blöndal, 21/9 2012

Sóknarprestur Ásprestakalls er séra Sigurður Jónsson.
Viðtalstími sóknarprests er eftir samkomulagi.
Senda tölvupóst
Farsími: 864-5135.
________________________

Áskirkja skrifstofa:
Sími 588-8870.
Senda tölvupóst

Myndasíða kirkjunnar á Flickr

Mánudagur

Annan og fjórða mánudag í mánuði.
Kl. 19:00 Kóræfing í Ási, efri hæð-Hljómfélagið (stjórnandi: Fjóla Kristín s.695-2684)
Kl. 19:00 Kóræfing í Dal, neðri hæð-Kötlurnar . (stjórnandi: Lilja Dögg s. 866-2017)

Dagskrá ...