Áskirkja

 

Verkefnaskrá

31. Mars 2017 kl. 21:00 í bílastæðahúsinu Laugavegi 94

Eldur geisar undir. Verk eftir Tormis, Albright, Barber og Buchenberg.

Einsöngvar: Bragi Bergþórsson, Bragi Jónsson og Vigdís Sigurðardóttir. Slagverk: Guðmundur Stefán Þorvaldsson.

Sviðshöfundur: Unnar Geir Unnarsson.

Stjórnandi: Magnús Ragnarsson.

2. desember 2016 í Áskirkju kl. 21:00

Jólin í stofunni heima.

Stjórnandi: Magnús Ragnarsson.

29. október 2016 í Laugarneskirkju kl. 16:00

Frumflutningur á Missa brevis “In nomine” eftir Oliver Kentish ásamt fleiri nýlegum íslenskum kórverkum.

Stjórnandi: Magnús Ragnarsson.

23. september 2016 í Áskirkju kl. 20:00

Sameiginlegir tónleikar með Katarina Nova frá Stokkhólmi.

Stjórnendur: Lars Andersson og Magnús Ragnarsson.

4. júní 2016 í Skálhotlskirkju kl. 14:00

16. ágúst 2016 í Kristskirkju kl. 20:00

23. ágúst 2016 í Fano, Ítalíu

Grand prix, kórverk sem flutt voru í kórakeppninni í Arezzo, Ítalíu.

Stjórnandi: Magnús Ragnarsson.

11. maí 2016 í Laugarneskirkju kl. 20:00

Sameiginlegir tónleikar með Kór Laugarneskirkju.

Stjórnendur: Arngerður María Árnadóttir og Magnús Ragnarsson.

6. maí í 2016 í Áskirkju kl. 20:00

Sameiginlegir tónleikar með kórnum Octava frá Östersund.

Stjórnendur: Henry Åkerlund og Magnús Ragnarsson.

31. október 2015 í Laugarneskirkju kl. 15:00

Útgáfutónleikar nýs geisladisks Melodiu.

Stjórnandi: Magnús Ragnarsson.

27. maí 2015 í Áskirkju kl. 20.30

Í stofunni heima, íslensk þjóðlög í nýlegum eða sjalheyrðum útsetningum.

Stjórnandi: Magnús Ragnarsson.

3. desember 2014 í Áskirkju kl. 20:30

Jólin í stofunni heima, kórfélagar flytja jólalög frá ýmsum tímum.

Stjórnandi: Magnús Ragnarsson.

22. nóvember 2014 í Neskirkju kl. 17:00

Tónverk á tímamótum, tónverk eftir Steingrím Þórhallsson.

Flytjendur: Pamela De Sensi, Hallveig Rúnarsdóttir, Kór Neskirkju og Melodia, kammerkór Áskirkju. Stjórnendur: Steingrímur Þórhallsson og Magnús Ragnarsson.

15. október 2014 í Kristskirkju kl. 20:00

Requiem eftir Duruflé ásamt kórverkum eftir Byrd, Parsons, Pearsall, Standford og Tallis.

Einsöngvarar: Lilja Dögg Gunnarsdóttir og Ingólfur Jóhannesson. Orgel: Steingrímur Þórhallsson. Stjórnandi: Magnús Ragnarsson.

12. júní 2014 í Kristskirkju kl. 21:00

14. júní 2014 í Skálholtskirkju kl. 13:00

19. ágúst 2014 í Háteigskirkju kl. 20:00

Grand prix. Kórverk sem flutt voru í Béla Bartók kórakeppninni í Debrecen, Ungverjalandi.

Stjórnandi: Magnús Ragnarsson.

18. desember 2013 kl. 20.30 í Áskirkju

Jólin í stofunni heima, kórfélagar flytja jólalög frá ýmsum tímum.

Stjórnandi: Magnús Ragnarsson.

7. nóvember 2013 kl. 20.00 í Áskirkju

Stríð og friður, tónlist eftir m.a. Ravel, Rheinberger og Rúnu Esradóttur, ásamt tónverkinu Bölvun járnsins eftir eistneska tónskáldið Veljo Tormis.

Einsöngvarar: Hjálmar P. Pétursson, Pétur Húni Björnsson, Rakel Edda Guðmundsdóttir, Ragnheiður Sara Grímsdóttir, Lilja Dögg Gunnarsdóttir, Guðmundur Arnlaugsson og Ingólfur Jóhannesson. Slagverk: Guðmundur Stefán Þorvaldsson. Stjórnandi: Magnús Ragnarsson.

5. júní 2013 kl. 20:30 í Áskirkju

Í stofunni heima, rammíslensk kórlög í bland við dúetta, kvartetta og fjöldasöng.

Stjórnandi: Magnús Ragnarsson.

 

1. maí 2013 kl. 20:00 í Laugarneskirkju

Ensk kórtónlist.

Tónlist eftir Vaughan-Williams, Tallis, Byrd, Elgar, Pearsall, Stanford og fleiri.

Stjórnandi: Magnús Ragnarsson.

 

7. febrúar 2013 kl. 19:30 í Eldborg

Carl Orff: Carmina burana, með Sinfóníuhljómsveit Íslands.

Stjórnandi: Hermann Bäumer.

Einsöngvarar: Sigrún Hjálmtýsdóttir, Einar Clausen og Hrólfur Sæmundsson.

Kór Áskirkju, Söngsveitin Fílharmónía og Stúlknakór Reykjavíkur. Kórstjórar: Magnús Ragnarsson og Margrét Pálmadóttir.

 

19. desember 2012 kl. 20:00 í Áskirkju

Jólatónleikar: Það aldin út er sprungið.

Stjórnandi: Magnús Ragnarsson.

 

5. og 6. desember 2012 í Eldborg

Handel: Messías, með Sinfóníuhljómsveit Íslands.

Stjórnandi: Nicholas Kraemer.

Einsöngvar: Helen-Jane Howells, Marianne Beate Kielland, James Gilchrist og Roderick Williams.

Kór Áskirkju. Kórstjóri: Magnús Ragnarsson.

6. september 2012 í Hallgrímskirkju

Norræna kirkjutónlistarmótið í Reykjavík

Frumflutningur á O sacrum convivium eftir Hreiðar Inga Þorsteinsson og Agnus dei eftir Steingrím Þórhallsson.

Stjórnandi: Magnús Ragnarsson.

 

18. ágúst 2012 í Hallgrímskirkju

Messa í Es-dúr op. 109 eftir Josef Rheinberger

á sálmafossi á menningarnótt.

Stjórnandi: Magnús Ragnarsson.

 

30. júní 2012 í Ortisei, Ítalíu

Það er óskaland íslenskt, íslensk ættjarðarlög.

Stjórnandi: Magnús Ragnarsson.

 

28. júní 2012 í Casteggio, Ítalíu

Tónleikar á Festival Ultrapadum í Casteggio í La Certosa Cantù

Stjórnandi: Magnús Ragnarsson

 

18. júní 2012 í Áskirkju

Það er óskaland íslenskt, íslensk ættjarðarlög.

Stjórnandi: Magnús Ragnarsson.

 

25. maí 2012 í Eldborg

Hector Berlioz: Rómeó og Júlía, með Sinfóníuhljómsveit Íslands.

Stjórnandi: Ilan Volkov.

Einsöngvarar: Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir, Sveinn Dúa Hjörleifsson og Nicolas Cavallier.

Kór Áskirkju, Hljómeyki og Söngsveitin Fílharmónía. Kórstjóri: Magnús Ragnarsson.

 

3. maí 2012 í Kristskirkju

Abendlied. Tónlist eftir Josef Rheinberger

Einsöngvari: Inga Dóra Stefánsdóttir.

Organisti og kórstjóri: Magnús Ragnarsson.

16. og 17. febrúar 2012 í Eldborg

Howard Shore: Hringadróttinssinfónían, með Sinfóníuhljómsveit Íslands.

Stjórnandi: Erik Ochsner.

Einsöngvarar: Nancy Allen Lundy, Lilja Dögg Gunnarsdóttir og Jón Svavar Jósefsson.

Kór Áskirkju, Hljómeyki, Söngsveitin Fílharmónía og Stúlknakór Reykjavíkur. Kórstjórar: Magnús Ragnarsson og Margrét Pálmadóttir.

 

2. desember 2011 í Eldborg

Handel: Messías, með Sinfóníuhljómsveit Íslands.

Stjórnandi: Matthew Halls.

Einsöngvarar: Susan Gritton, Robin Blaze, James Oxley og Matthew Brook.

Kór Áskirkju og Hljómeyki. Kórstjóri: Magnús Ragnarsson.

 

13. maí 2011 í Eldborg

Opnunarhátið í Hörpu.

Ludwig van Beethoven: Sinfónía nr. 9, með Sinfóníuhljómsveit Íslands.

Stjórnandi: Petri Sakari. Einsöngvarar: Þóra Einarsdóttir, Alina Dubik, Sveinn Dúa Hjörleifsson og Bjarni Thor Kristinsson. Kór Áskirkju, Hljómeyki, Kór Íslensku Óperunnar og Óperukórinn í Reykjavík. Kórstjórar: Magnús Ragnarsson og Garðar Cortes.

 

4. 5. og 6. maí 2011 í Eldborg

Opnunartónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Hörpu.

Ludwig van Beethoven: Sinfónía nr. 9, með Sinfóníuhljómsveit Íslands.

Stjórnandi: Vladimir Ashkenazy. Einsöngvarar: Christiane Oelze, Sesselja Kristjáns­dóttir, Kolbeinn Jón Ketilsson og Bjarni Thor Kristinsson. Kór Áskirkju, Hljómeyki og Óperukórinn í Reykjavík. Kórstjórar: Magnús Ragnarsson og Garðar Cortes.

 

22. febrúar 2011 í Neskirkju

Herra, mig heiman bú. Tónlist eftir Steingrím Þórhallsson.

Stjórnandi: Magnús Ragnarsson. Einsöngvari: Hallveig Rúnarsdóttir. Organisti: Steingrímur Þórhallsson.

 

20. desember 2010 í Áskirkju

Jólatónleikar: Það aldin út er sprungið.

Stjórnandi: Magnús Ragnarsson.

 

7. og. 8. október 2010 í Háskólabíói

George Gershwin: Porgy og Bess, með Sinfóníuhljómsveit Íslands.

Stjórnandi: Wayne Marshall. Einsöngvarar: Indira Mahajan, Angela Renée Simpsons, Rodney Clarke, Ronald Samm, Hallveig Rúnarsdóttir og Einar Clausen. Kórstjóri: Magnús Ragnarsson.

 

3. júlí 2010 í Sólheimakirkju

Það er óskaland íslenskt, íslensk ættjarðarlög.

Stjórnandi: Magnús Ragnarsson.

 

30. mars 2010 í Áskirkju

Antonín Dvořák: Stabat mater, op. 58.

Stjórnandi: Magnús Ragnarsson. Píanisti: Guðríður St. Sigurðardóttir. Einsöngvarar: Hallveig Rúnarsdóttir, Jóhanna Ósk Valsdóttir, Einar Clausen og Benedikt Ingólfsson.

 

1. desember 2009 í Áskirkju

Jólatónleikar: Það aldin út er sprungið.

Stjórnandi: Magnús Ragnarsson.

 

19. september 2009 í Áskirkju

Það er óskaland íslenskt, íslensk ættjarðarlög.

Stjórnandi: Magnús Ragnarsson.

 

2. apríl 2009 í Háskólabíói

Josef Haydn: Sköpunin, með Sinfóníuhljómsveit Íslands.

Stjórnandi: Paul McCreesh. Einsöngvarar: Rebecca Bottone, James Gilchrist og Stephan Loges. Kór Áskirkju og Hljómeyki. Kórstjóri: Magnús Ragnarsson.

 

2. desember 2008 í Áskirkju.

Jólatónleikar: Það aldin út er sprungið.

Stjórnandi: Magnús Ragnarsson.

 

2. nóvember 2008 í Langholtskirkju.

Gabriel Fauré: Requiem.

Stjórnandi: Magnús Ragnarsson. Einsöngvarar: Elma Atladóttir og Skúli Hakim Mechiat. Organisti: Steingrímur Þórhallsson.

 

16. desember 2007 í Áskirkju

Anders Öhrwall: Maríumúsík.

Stjórnandi: Magnús Ragnarsson. Hljóðfæraleikarar: Magnea Árnadóttir, flauta; Berglind Stefánsdóttir, flauta; Kristín Lárusdóttir, selló, Þorgrímur Jónsson, kontrabassi; Árni Áskelsson, slagverk.

     

    Áskirkja, Vesturbrún 30, 104 Reykjavík. Sími 588-8870 / 581-4035 , fax 581-4060 · Kerfi RSS