Áskirkja

 

2. sunnudagur í föstu, 17. mars 2019:

Messa og barnastarf kl. 11. Dagur Fannar Magnússon guðfræðinemi annast samverustund sunnudagaskólans. Þorgils Hlynur Þorbergsson cand. theol. prédikar. Séra Sigurður Jónsson sóknarprestur þjónar fyrir altari ásamt Benjamín Hrafni Böðvarssyni guðfræðinema. Félagar úr Hljómfélaginu leiða sönginn undir stjórn Fjólu Kristínar Nikulásdóttur. Orgelleikari Bjartur Logi Guðnason. Kaffisopi í Ási eftir messu.

Sigurður Jónsson, 13/3 2019 kl. 17.32

     

    Áskirkja, Vesturbrún 30, 104 Reykjavík. Sími 588-8870 / 581-4035 , fax 581-4060 · Kerfi RSS