Áskirkja

 

Sumardagurinn fyrsti, 19. apríl 2018:

“Nú er vetur úr bæ, rann í sefgrænan sæ og þar sefur í djúpinu væra, en sumarið blítt kemur fagurt og frítt meður fjörgjafaljósinu skæra.” Á sumardaginn fyrsta, þann 19. apríl 2018 verður vetur kvaddur og sumri fagnað með barna- og fjölskylduguðsþjónustu í Áskirkju kl. 11:00. Stundin sú verður einnig lokasamvera barnastarfsins í vetur. Pylsur á grillinu að guðsþjónustu lokinni. Komum saman! Gleðilegt sumar!

Sigurður Jónsson, 18/4 2018 kl. 7.51

     

    Áskirkja, Vesturbrún 30, 104 Reykjavík. Sími 588-8870 / 581-4035 , fax 581-4060 · Kerfi RSS