Áskirkja

 

Aðalsafnaðarfundur Ássóknar 2018

Aðalsafnaðarfundur Ássóknar 2018 verður haldinn sunnudaginn 15. apríl 2018, strax að lokinni messu sem hefst kl. 11:00.
Fundurinn verður í haldinn í Ási, efra safnaðarsal kirkjunnar.
Á dagskrá fundarins eru venjuleg aðalfundarstörf, kosningar og önnur mál.
Að loknum fundi verður boðið upp á veitingar.
Sóknarnefnd Ássóknar

Sigurður Jónsson, 7/4 2018 kl. 18.33

     

    Áskirkja, Vesturbrún 30, 104 Reykjavík. Sími 588-8870 / 581-4035 , fax 581-4060 · Kerfi RSS