Áskirkja

 

2. sunnudagur eftir páska, 15. apríl 2018:

Messa og barnastarf kl. 11. Benjamín Hrafn Böðvarsson og Dagur Fannar Magnússon guðfræðinemar leiða samverstund sunnudagskólans. Séra Sigurður Jónsson sóknarprestur prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Áskirkju syngur, organisti Bjartur Logi Guðnason. Kaffi í Ási að messu lokinni.

Áður auglýstum aðalsafnaðarfundi Ássóknar 2018 sem vera átti í Ási, efri safnaðarsal kirkjunnar að messu lokinni, er frestað af óviðráðanlegum orsökum. Fundurinn verður auglýstur síðar.

Sigurður Jónsson, 11/4 2018 kl. 14.46

     

    Áskirkja, Vesturbrún 30, 104 Reykjavík. Sími 588-8870 / 581-4035 , fax 581-4060 · Kerfi RSS