Áskirkja

 

11. sunnudagur eftir trínitatis, 27. ágúst 2017:

Messa kl. 11:00. Séra Sigurður Jónsson sóknarprestur prédikar og þjónar fyrir altari ásamt Ásdísi Pétursdóttur Blöndal djákna. Félagar úr Kammerkór Áskirkju syngja. Organisti Magnús Ragnarsson. Kaffi á könnunni í Ási eftir messu.
Guðsþjónusta á hjúkrunarheimilinu Skjóli kl. 13:00. Séra Sigurður Jónsson sóknarprestur prédikar og þjónar fyrir altari og Magnús Ragnarsson leikur á orgelið við almennan söng viðstaddra. Vandamenn heimilisfólks velkomnir.

Sigurður Jónsson, 23/8 2017 kl. 13.03

     

    Áskirkja, Vesturbrún 30, 104 Reykjavík. Sími 588-8870 / 581-4035 , fax 581-4060 · Kerfi RSS