Áskirkja

 

Sunnudagur 5. maí 2013 – Fimmti sunnudagur eftir páska: Guðsþjónusta og kirkjukaffi Átthagafélags Sléttuhrepps

Guðsþjónusta kl. 14 með þátttöku Átthagafélags Sléttuhrepps. Athugið breyttan messutíma að þessu sinni. Ræðumaður verður Stefán Þór Sigurðsson frá Skriðu á Látrum í Aðalvík. Séra Sigurður Jónsson sóknarprestur þjónar fyrir altari. Kór Áskirkju syngur, organisti Magnús Ragnarsson. Kirkjukaffi Átthagafélags Sléttuhrepps (gjald kr. 1.500) í safnaðarheimili Áskirkju að guðsþjónustu lokinni.

Sigurður Jónsson, 3/5 2013 kl. 12.03

     

    Áskirkja, Vesturbrún 30, 104 Reykjavík. Sími 588-8870 / 581-4035 , fax 581-4060 · Kerfi RSS