Áskirkja

 

Stabat mater eftir Pergolesi á föstudaginn langa

Á föstudaginn langa verður guðsþjónusta kl. 11:00 í Áskirkju.
Píslarsagan verður lesin og Stabat mater eftir G. B. Pergolesi flutt á milli lestra.
Þórunn Elín Pétursdóttir, sópran.
Lilja Dögg Gunnarsdóttir, mezzósópran.
Magnús Ragnarsson, píanó og orgel.
Sr. Sigurður Jónsson, prestur.
Ásdís Pétursdóttir Blöndal, djákni.

Magnús Ragnarsson, 25/3 2013 kl. 9.00

     

    Áskirkja, Vesturbrún 30, 104 Reykjavík. Sími 588-8870 / 581-4035 , fax 581-4060 · Kerfi RSS