Áskirkja

 

Sunnudagurinn 4. nóvember

Messa og barnastarf í Áskirkju

Messa og barnastarf kl. 11:00. Séra Sigurður Jónsson sóknarprestur þjónar fyrir altari.  Ásdís Pétursdóttir Blöndal djákni annast samveru sunnudagaskólans. Viðar Stefánsson guðfræðinemi prédikar. Kór Áskirkju syngur, organisti Magnús Ragnarsson. Kaffisopi eftir messu.

Guðsþjónusta á Skjóli

Guðsþjónusta á hjúkrunarheimilinu Skjóli kl. 13:00 í umsjá séra Sigurðar Jónssonar. Viðar Stefánsson guðfræðinemi prédikar. Magnús Ragnarsson leikur á píanó, forsöngvari er Þórunn Elín Pétursdóttir. Vandamenn og vinir heimilisfólks eru velkomnir.

Sigurður Jónsson, 3/11 2012 kl. 0.43

     

    Áskirkja, Vesturbrún 30, 104 Reykjavík. Sími 588-8870 / 581-4035 , fax 581-4060 · Kerfi RSS