Áskirkja

 

Köku- og nytjabasar Safnaðarfélags Áskirkju

Á sunnudaginn kemur, þann 11. nóvember, heldur Safnaðarfélag Áskirkju árlegan köku- og nytjabasar sinn í safnaðarheimili kirkjunnar. Basarinn hefst kl. 12:00 að lokinni messu, og verður þar að vanda margt í boði á góðu verði. Einnig verður hægt að kaupa sér kaffi og meðlæti til styrktar starfi Safnaðarfélagsins.

Sigurður Jónsson, 5/11 2012 kl. 21.31

     

    Áskirkja, Vesturbrún 30, 104 Reykjavík. Sími 588-8870 / 581-4035 , fax 581-4060 · Kerfi RSS