Áskirkja

 

Sunnudagurinn 21. október – 20. sunnudagur eftir trínitatis

Messa og barnastarf kl. 11. Sr. Sigurður Jónsson sóknarprestur prédikar og þjónar fyrir altari ásamt Viðari Stefánssyni guðfræðinema og Ásdísi Pétursdóttur Blöndal djákna, sem annast samveru sunnudagaskólans. Rebbi og Mýsla bregða á leik. Fermingarbörn aðstoða. Félagar úr Kór Áskirkju syngja, organisti Magnús Ragnarsson. Kaffisopi eftir messu.

Sigurður Jónsson, 19/10 2012 kl. 21.44

     

    Áskirkja, Vesturbrún 30, 104 Reykjavík. Sími 588-8870 / 581-4035 , fax 581-4060 · Kerfi RSS