Þú finnur kirkjuna einnig á   fr yt Tw fb

Þjóðkirkjan

biðjandi boðandi þjónandi

Leshópur um eitt af höfuðritum Lúthers: Um frelsi kristins manns

Siðbótarmaðurinn Marteinn Lúther

Siðbótarmaðurinn Marteinn Lúther.

Dr. Gunnar Kristjánsson, prófastur emeritus, mun leiða leshóp í Seltjarnarneskirkju á mánudagskvöldum í nóvember, það er  5., 12., 19. og 26. nóvember kl. 20-21.30 í Seltjarnarneskirkju.

Dr. Gunnar mun taka fyrir eitt af höfuðritum dr. Marteins Lúthers: Um frelsi kristins manns.

Það kostar ekkert að taka þátt í leshópnum. Veitingar verða í boði Seltjarnarnessóknar.

Þeir sem hafa áhuga þurfa að skrá sig í síma 899-6979.

Deila fréttinni


Nýjar fréttir